Teppið hennar Hildar

  • 650 ISK kr
VSK innifalin í verði


Þetta teppi prjónaði ég þegar Hildur Ösp dóttir mín átti von á litlu stelpunni sinni. Munstrið er ekki ólíkt munstrinu í Ösp húfunni, sem er fyrsta húfan sem ég bjó til uppskrift af. Litla ljósið kom í heiminn 20 Febrúar 2020 og er sjöunda barnabarnið mitt. Hún er systir hans Smára Geirs.

Stærð:                    Sirka 60 x 80 sentimetrar  

Tillögur að garni:    Sandnes merinoull, litur á teppi á mynd, er númer 4042

Magn í gr:              300 eða 6 dokkur af uppgefnu garni

Uppskriftin berst þér á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið staðfest. Ef þú vilt millifæra koma upplýsingar um reikningsnúmer í ferlinu.


Við mælum með