Smári

  • 950 kr
Virðisaukaskattur innifalin í verði


Smári er fyrsta peysan sem ég skrifa uppskrift af og þykir ótrúlega vænt um hana. 

Nafnið Smári er við hæfi því Smári boðar lukku og Smári Geir ömmustrákur hefur aldeilis verið mér innblástur. Peysan er prjónuð neðan frá og upp og er með laskaúrtöku. Bolurinn er með munstri meðfram boðung alla leið upp í hálsmál.

 

Stærð:                    6-12 mánaða, 1, 2 , 3, 4, 5 ára

Ummál í cm:          55, 59, 62, 64, 66, 68

Tillögur að garni:    Sandnes merinoull eða sambærilegt garn

Magn í gr:              200,250,250 300, 350, 350

Prjónafesta:           22/10 á prjóna nr. 3,5

Uppskriftin berst á rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfest.