Víðir

  • 950 kr
Virðisaukaskattur innifalin í verði


Víðir er töff peysa,prjónuð ofan frá og niður með tölum í berustykkinu. Listarnir eru prjónaðir jafnóðum svo þessi peysa er frekar fljótprjónuð. Munstrið er gamalt og gott munstur og er frekar þétt svo peysan verður hlý og góð.

Stærð:                    6-12 mánaða, 1, 2 , 3, 4, 5 ára   

Ummál í cm:          53, 57, 60, 64, 65, 70  

Tillögur að garni:    Sandnes merinoull, Sandnes Duo eða sambærilegt garn

Magn í gr:              200, 200, 250, 250, 300, 350

Prjónafesta:           22/10 á prjón nr. 3,5

Uppskriftin berst á rafrænu formu þegar greiðsla hefur verið staðfest.

Athugið að húfan og kraginn fylgja ekki með!