Buxurnar hans Smára

  • 1.050 kr
Virðisaukaskattur innifalin í verði


Það er gott að eiga ömmu sem gerir uppskrift af uppáhaldsbuxunum og prjónar þær, tala ekki um að gera uppskrift að 4 ára. Þessi útfærsla er með gott ”passeform” fyrir utan að vera bara svo ferlega krúttlegar. Smekkbuxur með axlaböndum, með eða án vasa. 

Stærð:                    6 til 12 mánaða, 1, 2, 3, 4 ára.

Ummál í cm:          56, 58, 60, 62, 64  

Tillögur að garni:    Dala Lille lerki

Magn í gr:              150, 200, 200, 250, 250

Prjónafesta:           24/10 á prjóna nr. 3,5

Uppskrifin berst á rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfest.