Marlon

  • 1.050 ISK kr
VSK innifalin í verði


Sætar stuttbuxur sem ég vill endilega kalla „rompur“ af því það er svo töff.

Buxurnar eru prjónaðar neðan frá og upp, með smekk sem er með hefðbundnu slétt og brugðið munstri. Buxurnar eru víðar yfir búkinn og það eru stuttar umferðir til að hækka þær upp fyrir bleyjubossa.

Stærð:                    3 til 6 mán, 6 til 12 mánaða, 12 til 18 mánaða

Ummál í cm:          43 52, 57

Tillögur að garni:    Dala merino 22, Dala Lerki eða Kind merinoull.  Þú færð  garnið        hjá www.prjonaklubburinn.is

Magn í gr:              100, 100, 150

Prjónafesta:           22/10 á prjóna nr. 4

 

Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis.  Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað. 

Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .

 


Við mælum með