Stuðlar buxur

  • 1.050 ISK kr
VSK innifalin í verði


ATH. Þessi uppskrift inniheldur eingöngu uppskrift af buxum.

Þykkar og góðar buxur á krakkana. Þær eru í takti við Stuðlar peysuna. Heil munstraðar og extra hlýjar í útileguna, rólóferð eða íslenskar vetrarhörkur .

Must fyrir alla stuðbolta

Buxurnar eru prjónaðar neðan frá, skálmarnar fyrst og síðan settar saman í klofinu. Þær eru háar í mittið og með stuttum umferðum á bossanum. Munstrið í buxunum gerir þær teygjanlegar og gott að gera skálmarnar aðeins lengri, bretta upp og nota síðan lengur.

 

Stærð:                    6 til 12 mánaða, 1 árs, 2 til 4 ára, 5 ára

Ummál í cm:          47, 50, 57, 60

Tillögur að garni:    Kind merinoull, fæst hjá Prjónaklúbbnum og í netverslun www.prjonaklubburinn.is

Magn í gr:              150, 150 200 til 250 ( eftir aldri) 300

Prjónafesta:           23 til 24/10 á prjóna nr. 4

Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis.  Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað. 

Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar


Við mælum með