Jólahúfa 2018

  • 750 ISK kr
VSK innifalin í verði


Þetta er jólahúfa Ömmu Loppu  2018

Það þurfa allir gormar að eiga eina jólahúfu, það finnst Ömmu Loppu allavega 😊 Margir geta bara búið til uppskrift eða gert flotta jóla húfu án þess að þurfa uppskrift, aðrir ekki!

Stærð:               1 til 2 ja ára, 2 til 4 ára, 6 til 8 ára.)

 Tillögur að garni:    Sandnes merinoull, Drops merinoull, Smart eða annað með svipaðri prjónafestu.

Magn í gr:              100 gr í allar stærðir

Prjónafesta:           22/10  eða um það bil 

Ég bið þig um að deila ekki uppskrift, heldur benda frekar á hvar er hægt að fá hana. Einnig bið ég um að uppskriftin sé ekki ljósrituð eða seld.

Einnig er hægt að sjá fleiri myndir af því sem ég er að gera á Facebook síðunni minni: https://www.facebook.com/ammaloppa/  eða á

Instagram https://www.instagram.com/amma_loppa/


Við mælum með