Sparikjóllinn

  • 1.350 ISK kr
VSK innifalin í verði


Kjóllinn er prjónaður ofan frá og niður með opi í bakið og stóri blúndu pífu sem er gerð eftir á. Laski með gatamunstri og i -cord uppfit í hálsinn setur fallegan svip á flíkina. Kjóllinn er frekar fljótprjónaður en það er gott að kunna aðeins fyrir sér í prjónaskap eða að hafa eina góða á kantinum til aðstoðar.

Stærð:                    1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ára

Ummál í cm:          57, 59, 62, 64, 66, 68, 70      

Tillögur að garni:    Sandnes Duo,124 m í 50 gr,eða sambærilegt

Magn í gr:              250, 300, 350, 350, 400, 400, 450      

Prjónafesta:           22/10 á prjóna nr. 3,5

Uppskrift er send á rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfest


Við mælum með