Þúfa
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, með opi að aftan, víð í sniðinu, með pífu að neðan og I cord affellingu. Mjög auðveld og tilvalin fyrir byrjendur að spreyta sig. Prjónuð með Dale lerki, garni sem er blanda af merinoull og bómull er hún létt, hlý og praktísk. Þú getur líka valið stuttar eða síðar ermar 😊
Stærð: 0 – 6 mánaða, 6-12 mánaða, 1, 2 , 3, 4, 5, 6, 7 ára
Ummál í cm: 56, 58, 60, 62, 64
Tillögur að garni: Dala Lerki, eða sambærilegt garn.
Magn í gr: 150, 200, 200, 250, 250, 300, 300, 350, 350
Prjónafesta: 22/10 á prjóna nr. 4
Uppskrifin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið staðfest.
Húfa og kragi á mynd fylgja ekki með.