Viðja samfestingur

  • 1.350 ISK kr
VSK innifalin í verði


Samfestingurinn er prjónaður ofan frá og niður, með útaukningu í laska og listarnir eru gerðir jáfnóðum. Hann er auðveldur og fljótprjónaður þrátt fyrir að hann sé prjónaður fram og til baka. Upplagt fyrir óvana að spreyta sig á þessum.

Stærð: 0 – 6 mánaða, 6-12 mánaða, 1, 2 , 3 ára   

Ummál í cm:   54, 56, 58, 60, 64

Garn:            Dala lerki  eða garn með sömu prjónafestu.

Magn í gr:     200, 250, 350, 400, 450

Prjónafesta:   22/10 á prjóna númer  4

Uppskriftin berst rafrænt þegar greiðsla hefur verið staðfest.

 


Við mælum með