Ægir samfestingur
Samfestingurinn er prjónaður ofan frá og niður, með útaukningu í laska og fallegu munstri á hliðinni og ofan á ermum. Ermarnar eru prjónaðar með brugðnu prjóni og listarnir eru gerðir eftir á
Málin í uppskriftinni eru reiknuð út frá prjónafestu, sem er gefin upp á garninu.
Stærð: 0 – 6 mánaða, 6-12 mánaða, 1, 2 , 3, 4 ára
Ummál í cm: 54, 56, 58, 60, 64
Tillögur að garni: Sandnes merinoull eða Dala Lerki
Magn í gr: 250, 300, 350, 400, 450
Prjónafesta: 22/10 á prjóna nr. 3,5
Uppskrift er send á rafrænu formi um leið og greiðsla er staðfest