Ægir húfa og kragi
Ægir húfa er í sömu línu og Ægir samfestingur. Það verður engum kalt í þessu setti í útilegunni, skólanum eða bara úti að labba í vagni eða kerrunni. Svo er þetta auðvitað rosa flott sett við samfestingin.
Stærð: 3 – 6 mánaða, 6 – 12 mánaða, 1 – 2 ára . 2 - 3 ára , 4 – 6 ára.
Tillögur að garni: Sandnes merinoull
Magn í gr: 150 150, 150, 150, 150, 200, 200 í settið
Prjónafesta: 22/10 á prjóna 3,5
Uppskrifin berst á rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfesti.