Brák

  • 1.050 kr
Virðisaukaskattur innifalin í verði


Dásamleg kósýpeysa með eða án rúllukraga. Prjónuð úr ull ,og jafnvel einum þræði af mohair líka. 

Peysan er prjónuð ofan frá og niður með fléttu á miðju framstykki sem er prjónað með brugðnum lykkjum. Skipting á bak og framstykki gerir hana klæðilega og töff. Frekar einföld og fljótleg og gæti hentað óvönum sem vilja læra að gera fléttur eða kaðla.

Stærð:                    XS – S – M – L – XL- XXL

Ummál í cm:             

Tillögur að garni:    Peruvian highland ull frá Filcolana, (Tilia frá Filcolana 4 dokkur) fæst í netverslun https://maro.is/

Magn í gr:              400, 400, 450, 450, 500, 550 (plús ein fyrir rúllukraga)

Prjónafesta:           15/10 á prjóna nr. 6

Uppskriftin er send á rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfest.