Buxurnar hans Smára
Það er gott að eiga ömmu sem gerir uppskrift af uppáhaldsbuxunum og prjónar þær, tala ekki um að gera uppskrift að 4 ára. Þessi útfærsla er með gott ”passeform” fyrir utan að vera bara svo ferlega krúttlegar. Smekkbuxur með axlaböndum, með eða án vasa.
Stærð: 6 til 12 mánaða, 1, 2, 3, 4 ára.
Ummál í cm: 56, 58, 60, 62, 64
Tillögur að garni: Dala Lille lerki
Magn í gr: 150, 200, 200, 250, 250
Prjónafesta: 24/10 á prjóna nr. 3,5
Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis. Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað.
Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .