Fræ peysa

  • 1.150 ISK kr
VSK innifalin í verði


Peysan í Fræ ungbarnalínu, eins og rest af línunni: Einföld og fljótleg og með möguleikum á að gera pífu eða beisikk, bara eins og þú vilt . Málin í uppskriftinni eru reiknuð út frá prjónafestu, sem er gefin upp á garninu

Stærð:                    0 til 3 mán, 3 til 6 mán, 6 til 9 mán, 9 til 12 mán, 12 til 18 mán.

Ummál í cm:          50, 53, 55, 56, 58  

Tillögur að garni:    Dala Lille lerki eða annað sambærilegt garn.

Magn í gr:              150, 150, 200, 200, 250

Prjónafesta:           26/10 á prjóna nr. 3

Athugið að húfan fylgir ekki með.

Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið staðfest. 


Við mælum með