Krakkavettlingar

  • 650 ISK kr
VSK innifalin í verði


Einfaldir og fljótlegir vettlingar sem þú getur skellt í það lúkk sem þú vilt með því að gera annað prjón í efsta partinn.

Garðaprjón, klukkuprjón eða perluprjón ! Svo skiptir máli hvaða garn þú velur líka, ég notaði garn sem hentar í vettlinga, til að nota í bílinn, búðina og innan undir regnvettlinga.

 Stærð:                    6 - 18 mán. 2 -3ja ára, 3-5 ára

Tillögur að garni:    Filcolana Pernilla . Garnið fæst hjá Garn í gangi eða í netverslun      www.garnigangi.is

Magn í gr:              50 gr eða ein dokka.

Prjónafesta:           23/10 á prjóna nr. 3

Þú þarft að nota sokkaprjóna nr. 3,5 og 3 

Þú færð uppskriftina senda rafrænt þegar greiðsla hefur verið staðfest.


Við mælum með