Lilja
Lilja er prjónuð ofan frá og niður með mjög smart kaðlamunstri meðfram boðung, og nokkrum lykkjum af garðaprjóni á ermum sem gerir svo mikið. Fljótleg og auðveld.
Stærð: 6-12 mánaða, 1, 2 , 3, 4, 5, 6, 7, 8 - 12 ára
Ummál í cm: 55, 59, 62, 64, 66, 68, 70, 71, 73
Tillögur að garni: Sandnes merinoull eða sambærilegt garn
Magn í gr: 200,200,250 300, 350, 350,400, 450 ,450
Prjónafesta: 22/10 á prjóna nr. 3,5
Húfan fylgir ekki með en hana má nálgast hér:
https://ammaloppa.is/collections/nyjar-vorur/products/lilja-hufa
Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis. Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað.
Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .