Óðinn

  • 1.150 ISK kr
VSK innifalin í verði


Einföld töff og fljótleg er eiginlega bara orðið yfir þessa. Peysan er prjónuð ofan frá og niður með útaukningu í laska. Það eru I-cord kantar á listum  og I- cord affelling neðst á peysunni. Ermarnar eru með sléttu prjóni en  garðaprjón á bak og framstykki sem gerir peysuna afar fljótlega og einfalda í vinnslu. Þessi uppskrift gæti því einnig hentað vel fyrir óvana.

Stærð:                    6-12 mánaða, 1, 2, 3, 4, 5 ára

Ummál í cm:          56, 59, 61, 63, 65, 67

Tillögur að garni:    Dala Lerki , 115metrar í 50 gr. Eða sambærilegt garn.

Magn í gr:              200, 200. 250, 250, 300, 300  

Prjónafesta:           22/10 á prjóna nr. 4

Uppskriftin berst á rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfest


Við mælum með