Ösp húfa og kragi
Ösp er ofurkrúttleg og flott húfa með dúsk eða án. Munstrið er ekki eins flókið og sýnist og gaman að prjóna það. Húfan er prjónuð með áföstum eyrum, þ.e. eyrun eru ekki gerð eftir á.
Stærð: 3 – 12 mán ,1 – 3ára, 3 – 6 ára
Ummál í cm: 30cm, 38 cm, 40cm
Tillögur að garni: Sandnes Merinoull, Smart eða Duo
Magn í gr: 100, 100, 150 í bæði kraga og húfu.
Prjónafesta: 22/10 á prjóna nr. 3,5
Uppskriftin er send á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið staðfest.