Viðja húfa

  • 650 ISK kr
Tax Included.


Viðja er ein af fyrstu uppskriftunum sem ég skrifaði. Síðan hefur margt verið lagfært og útskýrt betur. Falleg og mjög vinsæl, passar við allt en er æðisleg við Viðju samfestingin. Uppskriftin af kraganum fylgir með.

Stærð:                    3 – 12 mán ,1 – 3 ára, 2 – 4 ára og 3-6 ára

Ummál í cm:           30, 38, 40, 40   

Tillögur að garni:    Sandnes Merinoull eða sambærilegt

Magn í gr:              150, 150, 150, 200, 200 (húfa og kragi)

Prjónafesta:           22/10 á prjóna nr. 3.5

Uppskrift er send í rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfest.