Atlas ungbarnabuxur

  • 1.050 ISK kr
VSK innifalin í verði


Fallegar, hlýjar og góðar með sokkum eða án.

Þetta eru buxurnar úr Atlas settinu  en auðvitað passa þær bara við allt sem þessi litlu þurfa að eiga fyrstu mánuðina. Must í skúffuna hjá nýja borgaranum

Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður og í tveimur minnstu stærðunum gerði ég sokka á tásurnar sem má auðvitað sleppa. Stroffin eru með“ broken rip“ stroffi sem er lítið mál að breyta í venjulegt slétt og brugðið stroff ef það hentar betur

Stærð:                    1, 3, 6, 9 og 12 mán

Ummál í cm:          42, 45, 48, 51, 55

Tillögur að garni:    Dala lille lerke, einnig er hægt að nota soft merino eða Campers frá Kelbourne

Magn í gr:              100, 100, 150, 150, 150

Prjónafesta:           26/10 á prjóna nr. 3

Vinsamlega athugið að þessi uppskrift inniheldur eingöngu uppskrift af buxunum.

Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis.  Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað. 

Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .


Við mælum með