Perlur , krakkapeysa

  • 1.150 ISK kr
VSK innifalin í verði


Perlur krakkapeysa er stóra systir/bróðir Perlur ungbarnapeysu. Svo gaman að geta verið eins og litla systkinið í fallegri peysu.

Peysan er prjónuð ofan frá og niður, fram og til baka. Listarnir eru prjónaðir jafnóðum og peysan er með laska útaukningu Fallegt munstur eru meðfram listum á framstykki með litlum hnútum sem minna á perlur.


Stærð:                    1, 2, 3, 4, 5, 6 ára

Ummál í cm:          60, 63, 67, 70, 72, 74

Tillögur að garni:    Kremke merry merino 140 .

Magn í gr:              150, 200, 200, 250, 250, 300

Prjónafesta:           22/10 á prjóna nr. 4

Þú þarft að nota hringprjón og sokkaprjóna nr. 3.5 og 4, tölur, prjónamerki og nál til frágangs.

Ég vil benda á að það er einnig hægt að greiða pöntun með millifærslu á reikning en þá þarf að muna að senda mér kvittun úr heimabanka

Reikningsupplýsingar : 0123  - 26 - 201091  og Kennitala:  010865 - 3369

Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis.  Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað. 

Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .

ATH, húfan á myndinni er Birta húfa en sú uppskrift fylgir ekki með.

 


Við mælum með