Líf bleyjubuxur
Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður, nokkuð einfaldar og fljótlegar. Stroff með gataröð fyrir snúru, eylet munstur á miðju framstykki sem er í Líf línunni.
Stærð: 1 – 3 mánaða, 3 – 6 mánaða, 6 – 9 mánaða, 9 til 12 mánaða
Ummál í cm: 40, 45, 48, 52
Tillögur að garni: Dala Lille lerki
Magn í gr: 50, 100, 100, 100
Prjónafesta: 26/10 á prjóna nr. 3
Uppskrift berst á rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfest.