Líf síðbuxur

  • 1.050 ISK kr
VSK innifalin í verði


Líf buxur eru prjónaðar ofan frá og niður, með stuttum umferðum fyrir bossann. Þær eru plain og fallegar, með axlaböndum, nú eða ekki. Buxurnar eru partur af Líf línunni minni. 

 

Stærð:                    Litlar,  0 til 3 mánaða, 3 til 6 mánaða, 6 til 9 mánaða, 9 til 12 mánaða.

Ummál í cm:          Ummál á buxum yfir bumbu 50, 52, 53, 56, 58

Tillögur að garni:    Dala Lille lerki

Magn í gr:              100, 100, 100, 150, 150   

Prjónafesta:           26/10 á prjóna nr. 3

Uppskriftin berst á rafrænu formi þegar greiðsla hefur verið staðfest.


Við mælum með