Mía, leggings

  • 1.050 ISK kr
VSK innifalin í verði


Ein flíkin enn í Míu línu, því auðvitað verða að vera leggings við allt hitt. Með krumpuðum pífum á bossanum og bundnar á hliðinni.  

Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður, þær eru mjög sætar og alveg hægt að sleppa pífunum þá eru þetta beisikk sætar leggings. Það eru stuttar umferðir á bakhlutanum sem ég mundi segja að væri nauðsynlegt að gera á þessar buxur þar sem þær eru gerðar sem leggings og eru því ekki víðar .  

Málin í uppskriftinni eru reiknuð út frá prjónafestu, sem er gefin upp á garninu. 

Stærð:      1 til 3 mán, 3 til 6 mánaða, 6 til 12 mánaða, 1, 2, 3 ára.

Ummál í cm:     44, 46, 50, 52, 55, 60

Tillögur að garni:    Dala Lille lerki

Magn í gr:              100, 150, 150, 200, 200, 200. Með pífum!

Prjónafesta:           26/10 á prjóna nr. 3

Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis.  Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað. 

Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .


Við mælum með