Stuðlar vettlingar

  • 850 ISK kr
VSK innifalin í verði


Vettlingar eru svo mikið must á litlu hendurnar , sérstaklega þegar fer að kólna í veðri. Það má reyndar alveg skreppa í bíó með þessa þó þeir kæmu mögulega betur að notum í leikskólanum.

Góðir vettlingar með háu stroffi. Þú getur notað hvaða DK garn sem er í raun og veru, ég prófaði Smart, Merinoull superwash og Kelbourn scout. Allt kom vel út í þessum vettlingum svo er bara að sjá hvað endist best 😊

Stærð:                    1 til 2ja ára, 3 til 5 ára 6 til 8 ára

Ummál í cm sirka: 14, 16, 18

Tillögur að garni:    Sandnes merinoull & smart, Kelborne scout

Magn í gr:              100 gr í allar stærðir

Prjónafesta:           22/10 á prjóna nr. 3.5

Þú þarft að nota sokkaprjóna nr. 3.5

 

Ég vil benda á að það er einnig hægt að greiða pöntun með millifærslu á reikning en þá þarf að muna að senda mér kvittun úr heimabanka

Reikningsupplýsingar : 0123  - 26 - 201091  og Kennitala:  010865 - 3369

Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð, sem vísar á síðu og þar er hægt að hlaða uppskriftinni niður samstundis.  Ég mæli með að þú vistir hana á góðum stað. 

Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .

 


Við mælum með